top of page

Velkomin á Múlaberg

Kokteilbarinn
Happy Hour
Á Múlabergi er lifandi og verðlaunaður kokteilbar (BCA Awards 2023) þar sem mikil vinna hefur farið í að búa til flotta og ljúffenga kokteila. Barinn er í höndum okkar allra færustu fagmanna sem sjá um að bragðlaukarnir fari sáttir og kannski örlítið kenndir út í kvöldið.
ALLA DAGA
Gríðarlegt úrval áfengra og óáfengra drykkja á gleðistund alla daga.
Skoðaðu úrvalið og skálaðu með okkur!
16:00-18:00

bottom of page