top of page
YcIu-2Jg.jpeg

JÓLIN 2024

Múlaberg hlakkar til að fagna aðventunni og jólunum með þér og þínum!
Skoðaðu það sem við höfum upp á að bjóða hér að neðan

Hvað er í boði?

Við sérhæfum okkur í því að bjóða upp á fjölbreyttar lausnir fyrir einstaklinga og hópa þegar kemur að jólunum og aðventunni 

 

 JÓLAHLAÐBORÐ MÚLABERGS
allar helgar fram að jólum fyrir hópa og einstaklinga föstudaga og laugardaga
frá 15.nóv14.des

HÁDEGISJÓLAVEISLA MÚLABERGS

Hádegisjólahlaðborð Múlabergs - fimmtudagana 5.des & 12.des
Kjörið fyrir vinnustaðinn, vinahópinn eða fjölskylduna.

Einnig hægt að óska eftir prívat jólahlaðborði í hádeginu fyrir stærri hópa.

 

FJÖLSKYLDUJÓL Á MÚLABERGI

Sunnudagskvöldið 8.desember er fjölskyldujólahátíð á Múlabergi þar sem boðið er upp á afþreyingu fyrir börnin, jólasveinaheimsókn með söng, ísbar, krapvél, jólamat að hætti Múlabergs ásamt einfaldari réttum fyrir börnin ss. pizzu, pasta, franskar o.m.fl.

 

JÓLASNITTUR

Við bjóðum upp á fjölbreyttar lausnir fyrir jólaboðið - jólasnittur, jólaglögg og kakó & hefðbundnar snittur, fyrir þig og þinn viðburð
Í boði frá 14.nóv-21.des

 

JÓLAKVÖLDVERÐIR Á MÚLABERGI

fyrir minni og stærri hópa eftir sérpöntunum

 

PRÍVAT JÓLAHLAÐBORÐ
fyrir minni og stærri hópa eftir sérpöntunum

 

JÓLAHLAÐBORÐ ÚT ÚR HÚSI

eftir sérpöntunum (lágmarksfjöldi: 40 manns)

Ertu með
fyrirspurn?

HÁTÍÐARSEÐLAR

17-DC8A4174.jpg
24.desember
25.desember 
31. desember 
1.janúar
OPNUNARTÍMAR
23.des - 11:30-01:00
24.des - 17:00-21:00
25.des - 17:00-21:00
26.des - 17:00-01:00
27.-30.des - Hefðbundinn
31.des - 17:00-23:00
1.jan - 17:00-21:00
bottom of page